Forsíða » Vöktun með rafhlöðutækjum
Einfalt eftirlit með verðmætum hefur sparað viðskiptavinum Flota umtalsverðan tíma og fjárhæðir. Vöktun á staðsetningu rafmagnslausra tækja líkt og vagna, gáma, rafstöðva og annars búnaðar fer sífellt vaxandi.
Floti býður meðal annars upp á viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota. Floti er fyrir fyrirtæki sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini, með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.