Forsíða » Veður og færð
Notendur Flota hafa aðgang að fullkomnum upplýsingum um veður, færð, ástand vega, framkvæmdir og margt fleira.
Floti birtir gögn í samstarfi við Vegagerðina í rauntíma til að auðvelda notendum að meta aðstæður og taka réttar ákvarðanir.
Með litamerkingum vega, vefmyndavélum og rauntímaupplýsingum um hitastig og vindstyrk á rauntímakorti Flota eru allar upplýsingar á einum stað.
Floti býður meðal annars upp á viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota. Floti er fyrir fyrirtæki sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini, með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.